Færslur: 2009 Ágúst
30.08.2009 10:21
Skreppingur
Í gær skruppum við í Þrastarskóg að tína sveppi sem var ekki mikið af, enda var þetta eiginlega bara labbitúr
Og eftir hádeigið var farið með Eyju í hitting að Litla Saurbæ að hitta sistkyni sín í fyrsta skifti frá því að hún fór að heiman.


Og eftir hádeigið var farið með Eyju í hitting að Litla Saurbæ að hitta sistkyni sín í fyrsta skifti frá því að hún fór að heiman.


Skrifað af phrs
13.08.2009 16:53
1. í sumarfríi
Við hjónin skelltum okkur í smá ferðalag hingað og þangað á húsbílnum.   Frá Skorradal í bláber og til Kirkjubæjarklaustur í gönguferð eða við létum veðrið ráða pínu lítið. þatta var ágætis ferð í frábæru veðri.

Skrifað af phrs
- 1
Flettingar í dag: 3329
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 3388
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 828909
Samtals gestir: 54730
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 03:43:19

