Færslur: 2008 Apríl

21.04.2008 22:38

Heimsókn



Preben og Halldóra Kolka komu heimsókn í gær, og borðuðu hjá okkur hádegismat.
 Fóru að heimsækja langömmu áður en þau fóru heim

05.04.2008 17:50

Gengið á Ingólfsfjall

Fórum í dag á Ingólfsfjall með gönguhópnum Vatn og heilsa.  Þetta far frábær ferð.  Lögðum, af stað frá Alviðru og upp að Ingól ,þaðan  fórum niður hjá Þórustaðarnámu.
  • 1
Flettingar í dag: 3302
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 3831
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 531576
Samtals gestir: 45022
Tölur uppfærðar: 22.4.2025 18:06:33