Færslur: 2009 Maí

24.05.2009 12:07

Eyjafjallajökull

Guðrún fór síðustu helgi á Eyjafjallajökull Með gönguhópnum Vatn og Heilsa.  Lagt var af stað um kl 8:00 um morguninn og komið niður aftur um kl18:00 um kvöldið, Þá var farið að Skógum og grillað. Við fórum á húsbílnum og vorum tvær nætur á Skógum Gamli var niðri hjá bílnum á meðan, en gat fylgst með þeim næstum allan tímann.  Þetta var frábær ferð






  • 1
Flettingar í dag: 1606
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 1554
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 717665
Samtals gestir: 52494
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 22:37:50