Færslur: 2008 Júlí

27.07.2008 13:20

Gönguferð

Fórum í góða gönguferð um Öndverðanes í gær,
það þarf ekki að fara langt tilaðkomast út í náttúrunna Fórum niður með Soginu og upp með Hvítá

18.07.2008 18:29

Veiðiferð

Fór með Preben veiðiferð í Stóru-Laxá. í feðgahollið frábær ferð 18 fiskar þar af 15 laxar

10.07.2008 16:02

Sólskín

Í dag var frábært veður og ekki gaman að vera inni að vinna 

10.07.2008 15:53

Veiðiferðí Miðfjörð

Preben bauð mér í veiðferð um síðustu helgi. Frábærir veiðidagar og frábærir veiðifélagar, tak Preben
  • 1
Flettingar í dag: 952
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 946
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 549067
Samtals gestir: 45647
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 07:05:38