Færslur: 2008 Maí
25.05.2008 15:09
Vorhátíð UN
Vorum um helgina að Syðra Langholti og héldum vorhátíð veiðifélags UN
Skrifað af phrs
19.05.2008 15:31
Hvannadalshnjúkur 2008
Fórum á Hvannadalshnjúk á laugardag með Vatn og heilsu frábært veður , frábærir ferðafélagar og þökk fyrir stuðningin . þetta er ólýsanlegt ,og hvet ég alla sem ekki hafa farið í svona ferð, að koma sér í form og drífa sig.

Skrifað af phrs
- 1
Flettingar í dag: 952
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 946
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 549067
Samtals gestir: 45647
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 07:05:38