17.04.2011 11:28

50 ára Fermingarafmæli



Í gær 16 april voru 50ár frá fermingu okkar hér á myndinni.
Við gerðum okkur dagamun og hittumst í gamla góða Tryggvaskála,  Fórum  í smá ferðalag um héraðið.  Enduðum svo aftur í skálanum  og borðuðum frábæran kvölverð og mikið var spjallað.
Kæru fermingarsystkin þakka ykkur fyrir frábæran dag
Flettingar í dag: 551
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 734
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 608900
Samtals gestir: 48481
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 06:22:18