18.11.2007 14:05

Skjaldbreiður

Fórum á Skjaldbreiður í gær  með FÍ, það hefði mátt fresta því um einn dag
Lögðum af stað í ágætis veðri, en það fór versnandi og var komið frekar slæmt veður,  þegar á toppinn var komið.
Enn frábærir ferðafélagar gerðu  þetta allt ógleymanlegt.
Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1837
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 717937
Samtals gestir: 52500
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 00:23:17