Færslur: 2009 Nóvember

29.11.2009 11:27

Aðventan





Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu, og búið að setja jólaseríuna upp og skreyta að mestu að utan.
Og merkilegt nokk það birjaði að snjóa í morgun svo ég vona að þetta verði ánægjulegur jólamánuður.
  • 1
Flettingar í dag: 682
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 2286
Gestir í gær: 160
Samtals flettingar: 551083
Samtals gestir: 45820
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 03:38:14